Vá það er erfitt, en þið getið nú haft það til dæmis svona á sumrin og eitthvað að þið skiptist á að hýsa hvora aðra yfir helgar og svona. Talaðu bara við foreldra þína, ég meina þau hljóta að geta skilið þetta, þið getið kynnt foreldra ykkat fyrir hvoru öðru þannig að þau vita alveg að það er allt í lagi að vera hjá hvorri annarri. Allavega eru foreldrar mínir þannig að þau verða að þekkja foreldra vinkonu minnar að minnsta kosti eitthvað, svona vita hvernig heimilishaldið er og þannig til...