Fyrirgefðu ef ég er mjög sein í að gefa álit, en betra seint en aldrei. :) Það fyrsta, eins og allir aðrir eru búnir að tala um, þá er það að ýta á enter við og við. Sagan verður ekki jafn þung og það gerir fólki auðveldar fyrir þegar það les hana. Annað er, að mér finnst eins og þú sér að flýta þér voðalega mikið þegar þú skrifar. Lýsingar og samræður fara hratt fram og allar ályktanir eru dregnar í fáeinum orðum. Þú mátt hugsa það sem svo, að ef ég tek mér langan og góðan tíma í að lýsa...