Auðvitað finnst mér gaman að niðurlægja mitt eigið fólk :) Það á það jafnskilið og hvert annað fólk. Ef maður væri alltaf að hrópa húrra húrra fyrir því þá fer fólk að fá svona “übermensch” tilfinningu, eins og þeir séu eitthvað betri en aðrir. Ég þjóna þeim eina tilgangi að halda fólki niðri á jörðinni þegar fólk, eins og þú kanslari góður, eiga til að svífa of mikið. Þegar fólk fer að halda að það sé betri þá verður það sjálfkrafa latt og mér finnst þrælahaldið á blökkumönnum hafa sannað...