Núna ætla ég að reyna að útskýra mál mitt en samt gæta þess að angra ekki einn né neinn, þannig að ef þú finnur eitthvað til að koma með harkalegt comeback þá finnst mér eins og þú ert að þessu bara rifrildisins vegna, þeas mér finnst, aftur á móti ef þú kemur með góð rök fyrir því að koma með comeback(og þú hefur nú oft komið með ágætis rök) þá ertu í þessu af málefnalegum efnum. Ég get verið heimskulegur eða barnalegur, það fer allt eftir því hver er að ræða við mig. Byggist allt á...