Ég get bara sagt að það hafa verið skiptar skoðanir, sumir í grafík vilja halda grafíkinni 100% aðskilið frá vefsíðugerð, þeir vilja hafa #grafik svo eru hinir sem finnst þetta vera hálf fátæklegt ef ekki er blandað saman báðum hópum. Við, á #artweb.is, viljum hafa BÆÐI grafíkera og vefara inn á sömu rás því að þetta tvennt, þó stundum ólíkt sé, samtvinnast oft mjög og ekki er þá amalegt að geta spurt næstkomandi á sömu rás og maður spyr hinar spurningarnar. Leiðinlegt að skipta þessu...