Að mínu mati(og ég endurtek, að mínu mati) er vefhönnun takmörkuð grein. Ég hef reynt að koma mér meira inn í skinning, modeling, concept drawing og Illustration. þrennt sem ég hef mjög gaman af en er samt einungis byrjandi í. En einhvers staðar verður maður að byrja. Van Gogh byrjaði ekki að mála fyrr en hann var 26 ára, en drap sig að vísu 10 árum seinna.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a