Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig þetta byrjaði

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
byrjaði seint…

Re: Er Ísland á leið til fjandans...

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Jarðbundinn, samt teikna ég eitthvað úr fantasy eða Sci-Fi. Mér finnst það bara háðslegt að Æðsta stofnun á Íslandi gerir svo rosalega mikla Fine Arts deild til að ala af sér sníkjudýr þjóðarinnar. Mig persónulega langar ekket að borga undir fólk sem kúkar í bala og selur svo brauð með því. Ég hef séð fullt af hæfileika ríku fólki fá neitun frá skólanum þar sem hann er hvort sem er klíkuskapur einn(eins og rest of Iceland). Staðreyndin er að þetta fólk er að reyna að vera sniðugt með sínum...

Re: Svæði fyrir fagfólk...

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég er sammála Motive, ef fólk brennir aðra á báli fyrir myndir sínar þá á enginn eftir að senda inn mynd. Styðjum frekar Constructive criticism og að koma með ráð til að bæta hlutina frekar en að rífa niður.

Re: Svæði fyrir fagfólk...

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Gerðu mér einn greiða Hrafn, ekki rugla painter og MS-Paint saman. MS-Paint er sorp en Painter 6(eða painter classic(diet eða lite útgáfan) eru forrit sem gefa mikið af sér, það mikið að fullt af professional Illustrators eru að nota það.

Re: Haaaalllllóóó ég er hér!!!

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
#artweb.is á að vera rás fyrir bæði grafíkera og vefara.

Re: leggja niður Íslenska ríkið

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ég held að það yrði 54 eða 55. Maður man aldrei hversu mörg þau eru.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Haaaalllllóóó ég er hér!!!

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Currently eru tvær rásir, #grafik og #artweb.is ég hélt að það væri málpípa :)

Re: Pandoras Box?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Mér finnst sjálfsagt að fólk fá nafn sitt í kreit(crate) lista, alla vega ef það biður um það. Við erum að tala um að vel unnin auglýsing, vefsvæði, bók osfrv eru ekkert annað en áfangi fyrir hönnuðinn/listamanninn og hann fær viðurkenningu fyrir það. Auðvitað eru til headhunters en það er bara betra, því eftirsóttari sem maður er því betri laun getur maður fengið. Take Disney for an example. Fyrr á seinustu öld voru flest allir no name guttar þarna. Þeir fengu skítsæmileg laun og einu...

Re: Frábært , einmitt það sem ég var að hugsa...

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég vildi óska þess að vinnan mín reyndi að halda fólkinu glöðu.

Re: Til Sölu

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
og hvað ætlar þú annars að selja gripinn á?<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Flubber hvað?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fight Clu

Re: Skjár Einn=Bandaríkin

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég held að fólk geri sér ekki nógu vel grein fyrir því að Ísland er í raun lítið Mini-US. Við neitum því ávalt og gerum grín að þessu feitu könum en staðreyndin er að við erum komnir langleiðina að verða eins og þeir. We got McDonalds, Dominos, KFC, Little Caesar etc etc. Persónulega kvarta ég ekki en endilega kíkið á þetta.

Re: Myndvinnsluforrit

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ImageReady náði nú nýjum hæðum með útgáfu 3 sem fylgir Adobe Photoshop 6. Notast við að búa til gif myndir, einnig er hægt að notast við svo kallað slice til að skera niður myndir fyrir heimasíðu. ImageReady býr meira að segja til kóðann fyrir það sjálft.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Plug-ins

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Loada? Meinarðu Downloada? Það er til fullt af free plug-ins en þau góðu kosta oftast einhvern pening.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Til Sölu

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Á loksins að losa við Maccann og fá sér almennilega PC Bunny? ;)<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Flubber hvað?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Introið í Final Fantasy 8 er eitt magnaðasta intro sem ég hef séð, uppsetningin og hvernig það er sett saman. Mig minnir að það hafi unnið til einhverja verðlauna á sínum tíma(aðallega 3d verðlaun).

Re: 1+2+3+4+5=dimmalimm

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Mitt álit á þessum hlutum -Gagnvirkt Desktop gæti verið dauðans eða algjört brill. Ekki myndi Ég vilja fá auglýsingar á desktoppið nema að mér myndi verða borgað fyrir það, þeas bepaid.com fyrirkomulag sem mér sýnist að sé ekki að ganga neins staðar. -Auglýsingar í tölvuleikjum, ég er sammála að það er miklu skemmtilegra að hanna hlutina í leiknum sjálfum en auglýsingar. Auglýsingar yrði einungis möguleiki ef mótin sem haldi eru í þessu verða mainstream. Þá verður kannski í framtíðinni...

Re: Am I doing right?

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég þekki guttan vel, sölumaður hjá Skífunni. And my baby is doing fine. <br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Eru hönnuðir hér?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég er nú enginn prenthönnuður. Eina sem ég er að meina er að það er skemmtilegra að gera meira en bara vefhönnun og auðvitað er öllum frjálst til þess. En svo hefur mikið af þessu tali hérna snúist í kringum vefinn og vefhönnun.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Eru hönnuðir hér?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ekki bara prent, 3d, skinning, texture, the whole fucking nine yards.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Er broadband á himnum??

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Prófaði bara Battlezone II.

Re: Er broadband á himnum??

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þegar Quake(eða einhver annar keppnishæfur leikur) er kominn í svona stórmót þá er mjög sennilegt að level makers, keppnishaldarar myndu fara að troða shader textures til að auglýsa hitt og þetta. Það má sjá lítið logo í Q3DM6 í clan arena en það er logo þeirra sem búa til osp-ið

Re: Amd Thunderbird

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég var að tala um power supplyið, þar sem ég hef alltaf keypt kassa með áföstu power supplyi þá talaði ég bara um kassan í heild sinni.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Eru hönnuðir hér?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Að mínu mati(og ég endurtek, að mínu mati) er vefhönnun takmörkuð grein. Ég hef reynt að koma mér meira inn í skinning, modeling, concept drawing og Illustration. þrennt sem ég hef mjög gaman af en er samt einungis byrjandi í. En einhvers staðar verður maður að byrja. Van Gogh byrjaði ekki að mála fyrr en hann var 26 ára, en drap sig að vísu 10 árum seinna.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Er broadband á himnum??

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Leikir eru grafík. Maður getur ekki annað en fallið fyrir hinu óhefluðu skins Kenneth Scotts í Quake 3. Hvað þá með airbrush máluðu skinn Shane Caudle í Unreal Tournament. Hreyfingar módelana í Quake 3 sem enginn annar en Paul Steed gerði og er nú að gefa út bók, hann var og er meistari low polygon módelana. Auðvitað eru til uppar eins og Paul Jaquays en ef maður setur inn hina listrænu sjón Peter Molyneux þá getur maður ekki annað en fundist maður vera peð í heildarmynd. Concept teikningar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok