Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 1st post :)

í The Sims fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Að vísu en um leið og maður tekur smá pásu frá honum þá platast maður aftur í hann og vítahringurinn heldur áfram. Sem betur fer hef ég náð að halda mig frá honum í þó nokkurn tíma.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Dark Knight strikes back

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fyrsta sagan var auðvitað ekkert annað en tær snilld.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Unreal Tournament er tveggja ára í dag!

í Unreal fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Gameplay or realism? óþarfi að blanda því inn i þetta annars gæti maður bara spilað CS þar sem hann er með meiri realisma en hinir. Mér finnst Quake 3, UT og CS skemmtilegir leikir og spila þá alla. Quake 3 er hraðari og meira graceful, auk þess finnst mér vopnin skemmtilegri og jafnari. UT er með betri team games. Að vísu má razorthingyið og slugorama byssan eiga sig þar sem þessar tvær byssur fá mig til að hata leikinn að vissu leyti. En í stórum dráttum. UT er besti teamleikurinn en Q3...

Re: DAOC : Hverjir eruð þið?

í MMORPG fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Pellinor : Midgard Svanur lvl 7 Troll Barbarian Reynina lvl 2 Human Rogue Bjarni lvl 4 Kobold Mystic Svo er vinir mínir(nöfnin í sviganum eru þeirra alvöru íslensku nöfn: Yennifer(Marcin) lvl 10 human Runemaster (Hann er pólverji sem býr á Íslandi) Gisli(kristján) lvl 4 Viking<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Single player óvinir.

í Wolfenstein fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér fannst þetta fínn leikur í single player þangað til að ég hitti zombies og zombie knight. Þá hríðféll leikurinn í áliti mínu.

Re: Nexus frumforsýning á Lord of the Rings!!

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvar getur maður séð þetta myndband?

Re: Hvernig verður myndasaga til?

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég hef aldrei byrjað beint á myndasögu en aftur á móti byrjaði ég á skáldsögu sem var á ensku. Saga sem ég ætlaði svo alltaf að gera comic úr. Hef samt ekkert unnið í þessu í langan tíma.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Um Manga Greinar...

í Anime og manga fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Persónulega vill ég oftast koma á framfæri mínu áliti á myndinni/þættunum þegar ég skrifa greinar. Auðvitað verður maður aðeins að skrifa um hvað myndin fjallar því annað finnst mér ómerkilegt. Auðvitað á maður ekki að segja frá öllu andskotans plottinu en gott er að gefa út smá premise og hverjar aðalkarakterarnir eru og örlítið um þá. Til dæmis hata ég greinar sem eru svona. “XXXXXX er alveg geðveikt góð mynd með geðveikum teikningum með geðveika karaktera. ÉG hélt að ég myndi deyja þegar...

Re: Þjóðverjar hafa bannað báða Wolfenstein leikina!

í Wolfenstein fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hakakrossinn heitir Swastika og ég held að þetta var merki einhvers annars en Þórs. Get flett því upp um leið og ég fer heim.

Re: Harry Potter

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta vera meira svona Harry Potter þegar hann er orðinn eldri. Kannski út af bringunni á honum sem virðist mössuð. Svo er líka gott að þegar maður er að teikna krakka andlit er að hafa hökuna með mjúka línur og augun og munnurinn dálítil stærri miðað við venjulega.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Midgard Rocks!

í MMORPG fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég, Svanur, og félagi minn Yennifer(marcin) erum í Jordheim sem stendur að æfa okkur í tradeskills. Hann er kominn með um það bil 90 í tailoring og ég er að nálgast 50 í weaponcrafting(get gert broad swords núna). Svo var líka Gerbill að byrja í gær og hann er í Mularn sem er lítill bær við hliðina á Jordheim. <br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: hjálp ! (námsval)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Graphics are like Tech Support, the customer is the center not you.

Re: nú hljótið...

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Yup, certifiably insane.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Hvað finnst ykkur um Loga?

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fínn karakter, augun mættu vera aðeins neðar og eftirvörin aðeins þynnri, annars mun það líta út eins og að hann sé með sílíkon eða varalit. Just keep on truckin.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: veit að þetta er skrítin spurning en ....

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Er í kvöldskóla í myndlistarskóla Reykjavíkur.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Bara svona til gamans..~

í Anime og manga fyrir 23 árum, 5 mánuðum
SoulCalibur # 1 Maxi # 2 Mitsurugi # 3 Kilik Hálf sáttur við þetta þar sem ég dýrka Mitsurugi og Kilik. Final Fantasy # 1 Cid # 2 Cloud # 3 Steiner Tveir gimps af þrem, wonder what that means… Castlevania # 1 Simon Belmont # 2 Grant DaNasty # 3 Sonia Belmont Yes, Simon Belmont er töffari. Rurounin Kenshin # 1 Shinomori Aoshi # 2 Yukishiro Enishi # 3 Himura Kenshin Aoshi? Am I really that bad? Ranma 1/2 # 1 kodachi # 2 kuno # 3 ukyo Núna verð ég nú bara hræddur. 2 pirrandi karakterar sem...

Re: Hverjir eru að spila DaoC?

í MMORPG fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Guildið skiptir engu máli ef maður vill grúppa. Aftur á móti geta Midgard hetjurnar ekki grúppað með Albion blókunum.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Hverjir eru að spila DaoC?

í MMORPG fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Vinu minn mun njóta þess að drepa Vectro :) Hann hatar Drúida. Annars er ég hér á jörðu settur til að útrýma bretum og írum úr heiminum fyrir Æsina mína :) Verst er að maður getur ekki talað saman á milli realma og þegar ég hitti ykkur þá mun ég ekki sjá nöfnin ykkar heldur einungis “firbolg Caster” eða eitthvað álíka. Kveðja Svanur Berserkjar Tröll sem smíðar vopn i frítíma sínum.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Teikni leikni dæmið

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Til mín, gourry@hugi.is<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: hjálp ! (námsval)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
“Það er ýmislegt skrýtið í kýrhausnum” eins og Lómalind orðaði það á Glám og Skrám plötunni.

Re: hjálp ! (námsval)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Bara svona til að gefa skemmtilegt counterpoint. Þótt þeir komist ekki í sinfóníuhljómsveitina þá er ekkert víst að þeir vilji vera partur af 40-50+ einhverjum nobodies(no risrespect to sinfóníuhljómsveitarinnar) sem spila saman. En aftur á móti er mjög misjafnt hvort að menntun þurfi. Ef það þarf að reikna með notendaviðmót þá er menntun nauðsynleg. Ef þú ert að tala um concept artwork fyrir leik eða kvikmynd þá er gráða ekkert annað en bónus.

Re: Teikni leikni dæmið

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er allt í gamni gert. Líka aðallega til að fá fólk til að teikna. Svo er ég að vona að fólk tali um myndir hvors annars og gefi álit. Oft er gott að fá álit annarra. Ég reyni að segja álit mitt á þeim myndum sem fólk biður um. Ég reyni oftast að ráðleggja eins og ég get jafnvel þótt að ég er enginn ofurteiknari. Fínn Batman. Nokkrir anatómískar villur eins og að það sé eins og að hann sé með hnéskel á úlnliðunum og að hnéskeljarnar mættu vera örlítið stærri. Annars væri þetta fínn...

Re: Jamm!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
og þú nærð alveg að lifa af með þessari vinnu?<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Hvað finnst fólki um Bjálfa?

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég man ekki eftir að hafa lofað því en þar sem þú biður um það þá er það sjálfsagt :) Persónulega væri ég til í að sjá meira kjöt á honum þar sem hann er frekar horaður. Mættir líka gera augun aðeins þykkari og gera þau holótt að innan til að auka val þitt á tjáningu fyrir hann. Tékkaðu svo á Dexter's Laboratory og Samurai Jack til að fá tilfinningu fyrir svona karakterum. Endilega halda áfram og ekki gefast upp. Betra að reyna og læra af reynslunni heldur en að gefast upp og sjá eftir því.

Re: hjálp ! (námsval)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég myndi alla vega halda að þau væru færri svona stofur í svona smábæ í Ameríku. Persónulega bíð ég eftir því að MMS fari á háskólastig því þá gæti ég vel hugsað mér að fara þangað aftur. En ég vil samt sjá meiri fjölbreytni í margmiðlun á Íslandi. Það er eins og flest allir séu að gera það sama meira eða minna. Hver veit, vonandi batnar þetta með tíð og tíma,þeas ef Ísland fer ekki til fjandans fyrst út af verðbólgu og fleira :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok