Já, þetta er að vísu satt hjá ykkur :) Ég sendi inn eina gamla mynd(sendi tvær) aðallega út af því að þáttaka jafnvel með 2 mánaða gamalli mynd vekur áhuga hjá hinum(vonandi). Annars er ástæðan sú að ég hef verið að drukkna í þessar hund leiðinlegu vinnu sem ég er að gera (grafík og að setja bréf ofan í umslög) og svo er skólinn búinn að vera að þjarma að mér. Tíminn sem ég hef er svo lítill að ég hata það. Svo er vinnan búin að vera dugleg að reyna að þjarma allan teiknikraft úr mér þannig...