Góð spurning, tvennt gæti gerst. 1. Lagi, jarðarbúar verða paranoid og búa til stærri og sterkari vopn. Hræddir við að önnur árás sé á leiðinni. 2. Jarðarbúar í sinni óendanlegu heimsku halda að þeim sé óhætt og munu lifa happily ever after og byrja að myrða hvort annað. Svo gæti tilvist annarra geimvera, óvinveittar eða ei valdið því að mannkynið líti á sig sem eina heild. En þetta er auðvitað ekkert 100% rétt og satt þar sem við höfum ekki enn lent í svona aðstæðum. :)