Dune, fyrsti leikurinn, var ekki frá Westwood. Hann var dálítið spes, hálfgerður Risk + Point and Click Adventure game + primitive Civilization leikur. Persónulegri fannst mér hann hafa meiri dýpt en Dune 2, 2000 og Emperor Emperor: Battle of Dune er bara steik, hann á lítið sameiginlegt með bókunum, nema kannski ákveðin nöfn og ormarnir. Westwood fóru mjög frjálslega með bækurnar að mínu mati.