Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dune...

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Damn, me must find. Samt þessi helvítis weirding modules voru samt meingallað og eyðilagði dálítið flott atriði með combatti sem var með Krys knives. Það muna eflaust flestir eftir þessu :) : “I must not fear. Fear is the mind-killer. Fear is the little-death that brings total obliteration. I will face my fear. I will permit it to pass over me and through me. And when it has gone past I will turn the inner eye to see its path. Where the fear has gone there will be nothing. Only I will remain. ”

Re: Dune...

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Dune, fyrsti leikurinn, var ekki frá Westwood. Hann var dálítið spes, hálfgerður Risk + Point and Click Adventure game + primitive Civilization leikur. Persónulegri fannst mér hann hafa meiri dýpt en Dune 2, 2000 og Emperor Emperor: Battle of Dune er bara steik, hann á lítið sameiginlegt með bókunum, nema kannski ákveðin nöfn og ormarnir. Westwood fóru mjög frjálslega með bækurnar að mínu mati.

Re: Dune...

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Bókin er ekkert nema argandi snilld og liggur við að maður telji hana vera “Lord of the Rings of Science Fiction” Mér finnst þættirnir vel gerðir(er búinn að sjá þá alla, þeim að þakka að ég las bókina) og mér finnst þættirnir fara miklu dýpra í karakterana en tildæmis í myndinni Dune sem David Lynch gerði á sínum tíma. Jafnvel þótt að maður sjái stundum vel að þetta sé eitthvað svið þá finnst mér þetta ná samt ákveðnu grand stigi. Svo skilst mér að teiknimyndin Dune sé in the works en það...

Re: Harry Potter- verkfæri djöfulsins?

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
wwjd: Ég sjálfur er Kristinn maður en ég er samt sammála fólki hérna. Margir boðberar Kristinnar trúar eru hálfvitar sem þykjast vita hvað sé best fyrir lýðinn. Þetta fólk er umvafið “holier than thou” yfirbragði sem fær mig til að kasta upp fæðu minni. Staðreyndin er að þökk sé kristni trúar, eða ætti ég að segja Kaþólskri, að mannkynið var haldið í skefjum í talsvert langan tíma. Margir biskupar og prestar notuðu fáfræði almennings til þess að níðast á þeim. Besta dæmið voru...

Re: Davíð með barnalegar skoðanir á ESB

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það að vera að reyna að vera öðruvísi mun einungis valda þjáningu í þessum heimi. Það á að losa sig við þjóðernisstefnu og innlima alheimsstefnu. (ég er samt ekki að segja að maður eigi að gleyma menningu sinni, bara að hugsa út fyrir landið og hætta þessari endalausu sjálfseslku attitudi.)

Re: Sci-Fi myndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
DUNE

Re: Hvenær á maður of mikið af leikjum?

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hætti að telja fyrir nokkrum árum… :)

Re: Leikir og fleira til sölu

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað ertu til í að selja byssuna, crazy taxi og minniskubbana á?<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Kvennaathvarfið og kapitalisminn

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Morality suffers the oppression of justice. Eða í þessu tilfelli. Might makes right. sem er auðvitað mesta kjaftæði en staðreyndin er að erfingjarnir hefðu ekki átt að fá þetta gjafaverð, þeir hefðu átt að kaupa þetta fullu verði. En þar sem lögin eru álíka holótt og ostur þá fá þeir þetta á BT útsölu.

Re: Nordic Comics

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
bara veit það ekki. Gætir prófað að fletta þeim upp í símaskránni og hringja í þá eða þá kannski er eitthvað símanúmer inn á kápunni á bókunum<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Nordic Comics

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það gengur eitthvað rosalega erfiðlega að selja svona comics hérna á klakanum. Það virðist sem að comic unnendur vilji bara engilsaxnesku :D<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Hávaxnir/lágvaxnir

í Heilsa fyrir 23 árum, 2 mánuðum
… og ég sem var að lesa einhverja grein um að íslendingar sé sú þjóð þar sem fólkið stækkar mest…<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Fyrsti Miðgarðs relic sem var tekin

í MMORPG fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Life ain't easy for us simple trolls =)

Re: Photo Shop

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Linus Torvalds sagði þessa fleygu setningu. =)<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: The Menucha Way

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég skoðaði heimasíðuna aðeins betur og mér sýnist að þetta sé bara húmor síða, sérstaklega ef þú ferð beint á fal.net þá sérðu það. =)<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: How To Bækur

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú ert ekki sá eini =). Fyrsta bókin mín var “How to draw superheroes and villains” og þaðan byrjaði þetta allt hjá mér.<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: How To Bækur

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Persónulega finnst mér Christopher Hart bækurnar frekar illa skrifaðar og kenna lítið nema nákvæmlega eina tegund af teikningu. Ætla samt ekki að dæma bókina án þess að kíkja á hana fyrst :) Hvar er þessi bókabúð Steinars? Manni langar endilega að kíkja þangað.<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Photo Shop

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eflaust vegna þess að flest öll þessi fyrirtæki eru ekkert að fatta að þau myndu selja meira ef þetta væri ódýrara. Svo er líka íslensk fyrirtæki sem selja þetta ennþá heimskari =)<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: ARG

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og það sem ég meinti var í raun hvernig strangtrúaðir líta á múslima, búddista og fleiri. Múslimar voru um tíma langt um þróaðri en Kristið samfélag, samt fór eitthvað úrskeiðis og þeir hafa ekki náð fyrri dýrð.<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Icewind Dale II kemur!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef mér skilst svo rétt þá er Jason Manley ekki að vinna að honum lengur og finnst mér það hálf-leiðinlegt.

Re: 5 bestu..

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Writers: Hiya Miyazaki(hvernig sem það er skrifað :) Frank Miller Grant Morrison Alan Moore Katsuhiro Otomo(Akira) Pencillers Katsuhiro Otomo(Akira) Masamune Shirow(Ghost in the Shell) Miyazaki(Nausicaa of the Valley of the Wind) Frank Miller(Dark Knight Returns) Simon Bisley(Judge Dredd í denn) <br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: How To Bækur

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Bestu bækurnar um teikningu og þessháttar fást því miður ekki á Íslandi. Ég myndi mæla með að redda sér góðri anatómíu bók. Svo er auðvitað bókin Perspective for comic book artists mjög góð bók. kíktu á þetta: http://www.hugi.is/myndasogur/greinar.php?grein_id=28964 <br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: OMG!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hehe, ef ég skil þetta rétt þá fjallar þetta um Kristilega Kraft Mark sem er að byrjast gegn ókristilegum óvættum og óvinum. Hann fer einnig um allan heim að kenna ósiðmenntuðum múslimum að Kristnin sé hin rétta leið. að vísu veit ég svo sem ekkert um það :D ….<br><br>————————— “A beginning is a very delicate time.” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Er hagfræði nútímans á villigötum ?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og hvað gerist þegar við erum búnir að ofnýta allt? Við drepumst þá öll úr hungri.

Re: DaoC - Berserker

í MMORPG fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er mjög lítill tilgangur að nerfa berzerka þar sem berzerkers og Warriors eru ekki yfirburða klöss í RvR. Þessi klöss virka kannski vel í grúppu fighti á móti venjulegu mobbi en staðreyndin er að allt þetta ranged dæmi sem er boðið upp á í RvR gerir út af við Berzerks og Warriors á augabragði. Við höfum ekkert ofurability sem hagnast hópnum eða galdur sem gerir skaða úr fjarlægð. Warrior eru basicly “meat shields” en þar sem það er ekkert boundary box í DaoC eins og EQ þá virkar þessi...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok