Ég myndi ekki kalla þig rasista fyrir að velta þessu fyrir þér. Ég er mikill útlendinga lover (persónulega langar mig geðveikt til að búa í Japan) og hef gaman af því að kynnast útlendingum og menningum þeirra(fór einu sinni með búlgverja, Argentínumanni og Pólverja á feitasta djamm lífs míns og það var ekkert nema rokk, lærði að segja skál á 3 tungumálum(í raun 2 þar sem búlgverjar og Pólverjar nota sama orðið)). Samt er ég alveg sammála að við þurfum alltaf að láta erlenda menningu hafa...