Það er að vísu satt hjá þér að eitthvað af þessum diskum séu ekki með bestu gæðin sem fáanleg eru, en það er aftur ná móti það sem maður græðir á með teiknaða hluti. Tildæmis er ég ekki að fá eitthvað revelation, þegar gæði koma að máli, þegar ég skoða muninn á DVD titlum sem ég á og spólunni af sama titli. Svo er auðvitað alltaf gott að skoða hvað þeir segja um DVD titlana sem þeir selja. Einnig er mjög gott að kíkja á feedback dótið hjá söluaðila. Þar getur maður oftast fengið góða...