Svo er það líka að margir þeir sem fremja sjálfsmorð, trúa því að þegar þeir deyji þá verði allt svart, engin endurholdgun, ekkert líf eftir dauðann, ekkert. Þeir þurfa að ljúka þessu og þeir munu verða að engu, geta ekki séð eftir að hafa gert þetta eður ei.