amm, ég get líka ímyndað mér að grafísk hönnun sé allt öðruvísi háttað en myndlistardeild(sú sem ég sótti um og efast um að ég sæki um aftur í) Með allt svona þá er símenntun stór partur af þessu öllu, eins og með forritara, þá þarf maður að fylgjast með nýjustu trendum, forritum og aðferðum. Mér sýnist nefnilega með marga að flestir þeirra eiga til með að staðna, þetta á sérstaklega við um myndlistarmenn sem eru að teikna Óla Prik og kalla það svo málverk. Svoleiðis fólk fær eiginlega...