Ég skal viðurkenna að ég vona alltaf að Mythic taki sig á og geri eitthvað skemmtilegt fyrir leikinn en þangað til langar mig ekki mikið að spila hann. “Það er þó eitt sem ég er ekki sammála þér með Gourry og það er að leikurinn bjóði ekki upp á mikið. Þú getur t.d. levelað, levelað aðra, tradeskillað, stýrt guildi, grætt fullt af pening og selt drasl á eBay, stýrt hunting raids, keppst við að vera besti playerinn á serverinum, keppst við að gera guildið sterkasta guildið á servernum, keppst...