Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Warcraft 3 smá innlegg ...

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
StarCraft byrjaði sem mjög einfalt rock paper scissor en eftir nokkra patcha fór það að breytast. Sérstaklega eftir Expansionið.(btw ég spilaði StarCraft og Warcraft II til dauða) Gallinn við Shamans er ekki endilega bloodlustið heldur hvernig playerar munu frekar byggja þá sem anti-air unit frekar en headhunters. Spurning er einfaldlega að láta shamans gera minna damage með sínu attacki(alla vega gagnvart air unit). Steam Tanks, ekkert að þeim. Playerar sem leyfa óvinum sínum að rústa sér...

Re: Warcraft 3 smá innlegg ...

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Aðalgallinn er að þetta er balancerað á Rock paper scissor reglunni, sem mér finnst bara bjánalegt. Leikirnir enda alltaf með að ef þessir gera þessi overpowered unit þá þarf hinn að maxa á hinu og þessu. Það er ekkert margar strategy í þessu út af svona reglu, alla vega fá margar ekki að nýta sín út af því. Þegar ég spilaði StarCraft mest á sínum tíma þá voru margar leiðir til að managa hernum sínum og vinna, í warcraft III beinist allt á eina braut sem maður getur lítið breytt.

Re: Eminem - The Eminem Show

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Amm, sammála, mjög skemmtilegur diskur.

Re: Smá spurning Hvenær teiknaðiru eitthvað af viti síðast??

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég reyni svona að skissa eitthvað í vinnunni á hverjum degi. Stundum kemur eitthvað af “viti” úr því og stundum ekki.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Einhver Fighter Týpa

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég fékk þetta í ACO en núna ætti þetta að fást í Aco-Tæknival, alla vega segir það svo á http://www.wacom.com<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Einhver Fighter Týpa

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Wacom Graphire(keypti einn til að nota í vinnunni) kostar 11.900 og með honum fylgir einhver forrit. Wacom Intuos(keypti einn til að hafa heima) kostar 21.900 og með honum fylgja einhver forrit. Hann er með fleiri pressre levels og auka fítusum.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Einhver Fighter Týpa

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Wacom er teiknipenni sem getur skynjað þrýstingin sem þú setur á pennann. Þannig er hægt að skyggja eins og með blýant að mörgu leyti.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Einhver Fighter Týpa

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Photoshop og Wacom penni.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Starfall

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Samt virka þessi abilities einungis í close quarters og PotM er allt annað en close combat unit. Starfall getur gert mjög mikinn skaða áður en þú nærð að stoppa hana. Svo geta NE lítið gert á móti Starfall þar sem Cyclone stoppar ekki galdurinn. The bottom line er að þessi galdur er alltof sterkur miðað við systkini sín, Blizzard, DnD og Earthquake.

Re: Hvernig lærðuð þið...?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Besta samt sem maður getur gert er að læra að teikna úr “Real Life” eða svo skilst mér af öllum meisturunum sem eru að teikna núna, Craig Mullins, Peter Baustedter og fleiri. Þar sem þeir vilja meina er að ef þú ert að læra að teikna af teikningum öðrum náunga þá mun hann alltaf þróast þannig og það sem margir segja er að afritið er oftast verra og maður getur ímyndað sér hvernig það verður þegar einhver afritar afritarann og svo koll af kolli. Þetta er alla vega mín skoðun, en hvað veit ég...

Re: ne hetjur

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Að mínu mati eru NE með alltof öflugan galdur þeas starfall. Þeir sem hafa spilað Magic myndu kannski kannast við eitthvað sem stundum kallaðist rule breaker eða game breaker. Starfall er ákkúrat þannig. Þessi galdur drepur allt á skjánum(möo hann er með talsvert stærri radius ensystkini sín, Blizzard og DnD). Ótrúlegt hvað fólk hefur náð að vinna vonlausar stöður einfaldlega út af þessum galdri.

Re: Einhver Fighter Týpa

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
he he, það er að vísu talsvert styttra ef maður tekur gömlu myndina. Nefið þar var nú bara unreal :)<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: War3 & Warez umfjöllun í Wierd

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það sem er fyndið við þetta allt er að ástæðan fyrir að fólk kaupir stundum ekki leikina er út af því að þeir eru of dýrir og vegna þess að þeim er stolið svona grimmt þá hækka leikirnir í verði. Það sem fyrirtækin fatta ekki er að notendur vita að fyrirtækin munu ekkert lækka verðin þótt að allir kaupi leikina sem þeir spila.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Komið með eitthvað nýtt!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fólk vill alltaf neyða hugsjónum, áhugamálum og vilja sínum á aðra. Það er sorgleg staðreynd.

Re: Hvernig lærðuð þið...?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég var alltaf eitthvað að teikna He-Man kallana þegar ég var lítill og að kópera “Garbage Pail Kids” límmiðana yfir á stærra blað. Svo teiknaði ég líka Sonic the Hedgehog þegar ég fékk Sega Megadrive. Svo hætti ég að teikna í nokkuð mörg ár þangað til að ég varð 17 ára og fór í Tómstundarskólann í Teikningu I. Eftir það fór ég að teikna meira og meira í tímum í Verzló(undra mig enn yfir því að ég hafi virkilega útskrifast :P ) en ég setti aldrei neinn metnað í þetta. Ekki fyrr en fyrir...

Re: comments?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er allt að koma. Ég er sammála Necc varðandi lappirnar á fyrri myndinni. Eru svoldið “Megaman”legar lappirnar. Trélitir er svolítið erfiður miðill. Það skiptir mjög miklu máli að hafa góðan pappír og að hann sé svoldið grófur eða með góða “tönn” til að grípa litinn. Prófaðu líka að blanda litunum saman svolítið og gera hann ljósari þar sem ljósið kemur frá og dekkri lengra frá ljósinu.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: replay

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Helst piparsteik, mér finnst svoleiðis steik betri en venjuleg grillsteik og gott er að fá bakaðar kartöflur með. Ég mæli samt með því að þú fáir þér kjúkling með karrý og hrísgrjónum því það er eins og að komast til himna, svo gott er bragðið. Annars ættum við að ræða þetta á matargerðar áhugamálinu en ekki hér. Til að fara á það áhugamál þarf maður að fara undir lífstíll og velja matargerð, á forsíðunni þeas.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img...

Re: Sér áhugamál fyrir DaoC könnun...

í MMORPG fyrir 22 árum, 9 mánuðum
gosli, staðreyndin er bara að þú ert ekkert að meika það hérna á Huga.

Re: Ex DAoC spilari með spurningu

í MMORPG fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Amm, að vísu. Executives want to nerf everyone and everything.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Ex DAoC spilari með spurningu

í MMORPG fyrir 22 árum, 9 mánuðum
huh? hvað meinarðu með að nerfa grafíkina :Þ<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: ne

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
NE eru með gott healing dæmi í byrjun leiks, þeas Moon Wells, stilltu Moon Wells á auto-cast og þegar þú ert búinn að drepa creep þá ferðu til baka að heala og ferð svo aftur að creepa. Svona sparar þú pening, nærð að safna liði og auðveldar hetjunni þinni að levela.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: [WC3] Undead strategía á móti Orcs

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Persónulega mæli ég með cannibalize sem fyrsta research, alla vega ef þú ætlar ekki að rusha(Rush er rosalega tvíeggjað blað, ef það klikkar þá ertu oftast í miklum skít) ef þú ferð að creepa með cannibalize þá hefurðu eitthvað til að halda lífi á þeim sem munar rosalega ef óvinurinn ákveður að ráðast á þig.

I am a Bird

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
<center><a href=http://www.facebeneath.net/quiz/pet/ target=_blank><img src=http://www.facebeneath.net/quiz/pet/bird.gif border=0></a><br>i'm a bird.<a href=http://www.facebeneath.net/quiz/pet/ target=_blank>what kinda pet are you?</a><br>quiz made by <a href=http://www.facebeneath.net target=_blank>muna</a>.</center> Hlaut nú líka að vera, annars myndi ég eflaust ekki heita Svanur.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: pirr

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hehe ekki alveg. Þetta er ekki íslenskur gutti.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Farðu nú að þroskast!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mamma var alltaf að nöldra yfir þessu þegar ég var yngri. Ég fékk hana einu sinni í herbergi, kenndi henni hvernig ætti að spila Sonic the Hedgehog 2 og eftir það hefur hún þagað… Núna þarf ég bara að fá hana til að hætta að nöldra um Anime, comics og þess hátta
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok