Aðalgallinn er að þetta er balancerað á Rock paper scissor reglunni, sem mér finnst bara bjánalegt. Leikirnir enda alltaf með að ef þessir gera þessi overpowered unit þá þarf hinn að maxa á hinu og þessu. Það er ekkert margar strategy í þessu út af svona reglu, alla vega fá margar ekki að nýta sín út af því. Þegar ég spilaði StarCraft mest á sínum tíma þá voru margar leiðir til að managa hernum sínum og vinna, í warcraft III beinist allt á eina braut sem maður getur lítið breytt.