Þetta er mjög flókið dæmi… Fyrsta lagi: Þú þarft að fá einhvern til að þýða sögurnar og helst vel, það kostar sitt að finna hæfan þýðanda og það þarf að borga honum laun fyrir sína vinnu. Gæti verið að það sé prósentulaun eða bara útborguð strax(sem myndi dreifast yfir hverja bók gefna út). Öðru lagi: Manga í Japan selst miklu, miklu meira en myndasögur gerast í Ameríku og Evrópu. Ég held að eina landið sem er kannski hvað næst Japan sé Frakkland og Belgía, en þrátt fyrir það þá eiga þeir...