Ég er sammála þér um að þetta séu 5 bestu kvikmyndir ársins en er ekki sammála þér með röðina á fyrstu 3. Ég hefði sagt #1 Sin City #2 King Kong #3 Cinderella Man Skemmtilegt við Cinderella man að maður heyrir greinilega að Thomas Newman semur fyrir myndina, ekta hans bragur þarna. Eins og í Shawshank.