Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Goodfella
Goodfella Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
758 stig
GoodFella

Re: Hjálp .. er að leita að lagi !

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jimmy Eat World - Hear you me

Re: Looptroop

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég held að ég eigi alveg örugglega allt sem hægt er að nálgast með þeim og diskarnir heita : - Fort Europa - From the Wax cabinet - Heads or tails - Modern Day Symphony LP - Schlook from birth vinyl - The struggle continues - Three sick steez EP - Unsigned Hype Diskarnir sem ég á með þeim, held að þetta sé allt.

Re: Vanmetnasti

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Aesop og Diddi Fel

Re: Aesop Rock

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já þetta er snillingur og greinilega var mitt eintak eitt af þessum 20þús fyrstu því ég fékk þessa bók með. En þetta AMAZING inn í coverinu er algjör snilld.

Re: Atmosphere

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
en headshots se7en ? vantar hann ekki þarna ?

Re: Hostel e. Eli Roth

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mér fannst þetta frábær mynd og hún kom mér skemmtilega á óvart. hápunktur kvöldsins hjá mér var samt að spjalla við tarantino og eli roth og fá áritun :)

Re: Lagið heitir?

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
leitaðu, ég á það allaveganna ekki.

Re: Lagið heitir?

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta eru Erpur og Steindór Andersen, man samt ekki nafnið á laginu en það er á disknum Rímur&Rapp

Re: "#%#$%!

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
úff on the top of my mind nas gift of gab talib kweli slug brother ali common apathy krs one mf doom class

Re: Könnun

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
1. Hvaða mynd/myndir tókstu seinast á leigu? - Crash 2. Hvaða mynd fórstu seinast á í bíó? - Four Brothers ( slæm mynd maður ) 3. Hvaða mynd keyptiru þér síðast á DVD? - Jaws 30 year anniversary edition 4. Hvaða mynd keyptiru þér síðast á VHS? - Úff það er orðið langt síðan, en það er Zero - Dying to live 5. Hvaða mynd horfðiru seinast á í sjónvarpinu(RUV, Stöð 2 eða eikkað álíka)? - Apocalypse Now 6. Hvaða mynd settiru seinast í DVD/VHS tækið og horfðir á? - The Nightmare Before Christmas

Re: Bestir

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
og ekki gleyma þeim rammíslensku Forgotten Lores. Flæði á heimsmælikvarða.

Re: The Shawshank Religion

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er bara besta mynd sem að hefur verið gerð. Punktur.

Re: hiphop

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
myndi nú ekki segja Aesop nörda hehe. en er ég sá eini sem finnst þessi maður heldur ofmetinn ? ég fíla hann, en hann er ekkert guð fyrir mér eins og svo mörgum.

Re: Af hvaða mynd sem þú átt ertu stoltastur af að eiga?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
10 ára afmælisútgáfuna af The Shawshank Redemption

Re: hvað mynd? :)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
The Thin Red Line

Re: Hvaða?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
The Green Mile hún var einmitt í sjónvarpinu í gær :)

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Lt. Frank Drebin: Now, Jane, what can you tell us about the man you saw last night? Jane Spencer: He's Caucasian. Ed Hocken: Caucasian? Jane Spencer: Yeah, you know, a white guy. A moustache. About six-foot-three. Lt. Frank Drebin: Awfully big moustache. Naked Gun 2 1/2 : The smell of fea

Re: NbaTV og Draumadeild NBA

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
einhversstaðar heyrði ég að leikirnir sem yrðu sýndir á NBAtv séu bara “afgangsleikir” ? en er ekki sýnt alla aðalleikina á Sýn þrátt fyrir komu NBAtv ?

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Collateral

Re: Dangerdoom

í Hip hop fyrir 19 árum, 6 mánuðum
kemur á laugardaginn í þrumunni :) ásamt madvillainy og fleirum.

Re: Sjá tilvitnun dagsins

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Donnie Darko

Re: Þetta er snilld

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
you've just made my day

Re: Citizen Kane

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef ekkert heyrt nema góða hluti um þessa mynd. En um hvað fjallar hún ? hef ekki séð hana ennþá …

Re: 3 eðalhasarmyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
True Lies er svo ógeðslega góð. Hún hefur nefnilega þennan hasar en er líka mjög fyndinn, og sú blanda heppnast vel í þessari mynd og fyrir vikið er hún með þeim betri.

Re: Lög úr Little Nicky

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
http://imdb.com/title/tt0185431/soundtrack er ég þá núna snillingur ? :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok