Ívar Guðmunds finnst mér vera að standa sig bara vel og hann hefur greinilega alveg vit á hlutunum. En þessi kona þarna, ég reyndar hef bara séð hana tala um kjólanna og búninganna og hún segir ekki margt fleira, sem er ágætt samt. Hinsvegar veit þessi dökkhærði ekkert hvað hann er að tala um, og hann er svo þvoglumæltur að hann er upp undir 10 sekúntur með 5 orða setningu.