Ég vissi að þú myndir setja Tomas Haake efst á listann áður en ég las greinina. Hann er líka sjúkur. Veit samt ekki hvort hann er bestur, allavegna er hann með geðveika tækni. En Fredrik úr 'shuggah semur (og hefur samið) fullt af því sem Tomas gerir og Tomas samdi ekki trommurnar í neinu sem er eingöngu eftir Fredrik. Æ, ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta. Anyway.. Joey Jordison eins og einhverjir hafa nefnt er ágætur en einhæfur og finnst mér að hann eigi ekkert sérstaklega...