Þú þarft ekki að taka mark á mér frekar en þú villt. Sú staðreind að ég hlusta á Children of Bodom gerir mig ekki að “fagga” og þó ég væri samkynhneigður þá er það ekkert sem er eitthvað slæmt. Þarf ég að vera über hardcore og hlusta á Nile og Bloodbath til þess að þú látir mig í friði? Það sem fer í taugarnar á mér er að þú virðir ekki skoðanir mínar og ert alltaf að naga í mér að ég sé “Children of Bodom faggi”. Þú mynnir mig á Varg nokkurn sem virti ekki skoðanir kristins fólks og var...