Hún heitir ekkert Metallica, það er hjómsveitin sem heitir Metallica og platan sem heitir ekkert..Meðlimir sveitarinnar sjálfir kalla hana The Black album til að kalla hana eitthvað..það myndi standa á kilinum “Metallica - Metallica” en það stendur bara “Metallica”. Þetta er stór misskilningur sem hefur farið um allan heim. “Metallica - The Black Album” er réttara heldur en “Metallica - Metallica” en samt ekki rétt..