Þeir eru fáir rappararnir sem ekki eiga sér sviðsnafn, sem og aðrir listamenn. 2pac, Eminem, Erró, Nergal… name it. Blazroca er eins. Hann heitir Erpur og hann kallar sig Erp, en þegar hann er að sinna listinni þá kemur hann fram undir þessu nafni. Næstum því eins og “second personality”. Og afhverju ætti þér ekki að vera sama? Chillaðu aðeins á því og einbeittu þér að einhverju sem skiptir virkilega máli.