Þarf ekkert endilega að vera, mér finnst þetta einmitt voðalega kjánalegt hjá aumingja drengnum. Ég er ekki heiðinn af því að eitthvað idol sagði mér það heldur áttaði ég mig á því sjálfur. Mér er alveg sama þó trúleysi sé vonleysi, málið er bara að þegar ég áttaði mig á því hvað trúarbrögð eru mikið kjaftæði að ég gæti ekki haldið áfram að stunda þau. Ég er ekki að þessu útaf skynsemi, ég er að þessu því þetta meikar sens. Ég má hafa mína skoðun án þess að einhver skipi mér að þegja. Over and out.