Jú Gunni þú virðist vera að segja það þú eigir að hafa forgangskröfu á vinnu þar óskað er eftir fólki í tölvugeirann, auðvitað ertu með þessa gráðu frá IR, en sú gráða af tölvufræðibraut (með áherslu á netkerfi) er auðvitað eins og hvert annað iðnnám, þeir sem hafa meiri menntun ganga fyrir. Þ.e. þeir aðilar sem eru með BS gráðu (NOTA BENE ! háskólagráðu) úr tölvufræði, verkfræði eða sambærilegu, sem kemur að tölvum eða (tölvu/fjarskipta)kerfum almennt. Svo að þú misskiljir ekki, þá er ég að...