skratt2: Ég kalla lönd eins og Íran, Írak, Palestínu, Sýrland, Saudi-Arabíu og fleiri lönd, þriðja heims lönd (réttarfarslega), þar sem menn eru þar settir í fangelsi útaf engu, og ekkert hægt að mótmæla. Þannig er það að flestu leyti ekki í Ísrael, þar sem Ísrael þarf að uppfylla alþjóðasamninga o.fl. og menn mun betur upplýstir um réttindi fanga o.fl. En það er staðreynd að einn í þessum hópi sem ísraelar fengu er ísraelskur kaupmaður. Kv. Golfu