Rexuz Nei Nei, eins og ég segi, þá er það á valdi dómstóla að dæma menn. En vildi meina að þetta sé ekki ósvipað því þegar hópur foreldra í Árbæ ætlaði að berja (drepa) eða hvað þú vilt kalla það, Steingrím Njálsson. Ég er ekki fylgjandi því að menn taki lögin í sýnar hendur, en við megum heldur ekki halda það að um ALSAKLAUSA menn sé að ræða, eins og ég nefndi, þá vitum við ekki enn hvað þessi maður gerði, þannig að við getum bæði sparað stóryrði á lögregluna, kynþáttahatara, svertingja,...