Þess má til gamans geta að kona Al Gore, hún Tipper Gore fór mikinn í þessu máli. Sá mynd um þetta mál þar sem Frank Zappa, Twisted Sister og John Denver töluðu fyrir hönd tónlistarmanna sem vildu þessa breytingu ekki. John Denver tók þátt í þessu vegna þess að fólk hélt á sínum tíma að Rocky Mountian High væri um að verða skakkur. Ég mæli sterklega með þessari mynd, man samt ekki alveg hvað hún heitir en hey that's life. Sérstaklega skemmtilegur endir.