Mér hefur nú alltaf fundist Chronic 2001 betri en Chronic, myndi skella henni á þetta í staðinn fyrir The D.O.C. - No One Can do it Better og síðast finnst mér að Del ætti að eiga plötu þarna, veit ekki alveg samt hvað verk hans ætti að fara þarna. Varðandi East finnst mér báðar Sage Francis plöturnar eiga heima þarna, eða allavega á þessum lista, betri að mínu mati en 50% af þessum plötum. Annars finnst mér þetta alveg dæmigert fyrir íslenskt hiphop, þetta viðhorf, að þetta séu bestu...