Þó er gerð krafa um það að hljómsveit teljist 2 eða fleiri meðlimir. Einyrkjar geta þó verið með, ef þeir finna sér einhvern til að spila með sér. (Það ætti því að segja sig sjálft að ekki er leyfilegt að spila tónlistina beint af t.d. tölvu, heldur þurfa öll hljóð að vera flutt af hljómsveitarmeðlimum sjálfum.) Einstaklega slappt, en fyrir utan þetta gott framtak.