Alltaf skulu allir endalaust rugla saman geðklofa (schizophrenia) og margföldum persónuleika (multiple personality). Þetta eru gerólíkir geðsjúkdómar og fólk með shizophreniu hefur ekki tvo eða fleiri persónuleika. Aftur á móti geta þeir verið haldnir ýmsum ranghugmyndum og talið sig vera einhvern annan, en þeir eru, t.d. Jesú eða Napóleon, en þeir flakka ekki á milli persónuleika sem er málið með multiple personality. Multiple personality er líka afskaplega sjaldgæfur geðsjúkdómur og...