Hehehe, ég fæ nú bara hláturskast við tilhugsunina um Davíð með lokka í andlitinu. En varðandi þetta með hanakamba og götótt andlit, er það ekki málið með þessari tísku sem er öðruvísi en almennt gerist, að tilgangurinn er að vekja athygli? Auðvitað horfir fólk, en það eru náttúrulega fordómar að stimpla þennan hóp sem dópista og rugludalla. Þegar einhver frægur tekur upp svona “öðruvísi” tísku kemur viðkomandi af stað einhverri trend og tískan þykir ekki lengur svona “öðruvísi”, þ.a.l....