Flott grein hjá þér, en svona til að gefa alvöru komment þá langar mig að segja þetta: ég hef farið í gegnum þessa tilvistarkreppu, það er að segja að halda að allt verði svart, allt búið, ekkert,nema kannski bara eitthvað svarthol með engu, en svo komst ég að því að mannfólk hefur sál, sál sem að aldrei mun deyja eins og líkami, ég fór á leikrit um daginn og þar var sagt : ,, Dauðinn hófst daginn sem þú fæddist" þetta finnst mér vera bara alveg rétt, með því að fæðast á þennan stað ertu...