eiginlega, sko þegar manni dreymir finnst manni maður sjálfur vera vakandi en síðan ef þú ert allt í einu að fljúga eða fluttur í gamla húsið þitt eða e-ð svona skrítið þá áttu að gera reality tjékk með því að halda fyrir nefið og anda samt inn með nefinu og ef þú finnur að loftið fer inn þá er þig að dreyma, ég hef frétt af fólki sem getur bara ráðið hvað því dreymir svona u.þ.b. 98% en ég held að yfirleitt sé þetta í einhverju samhengi við söguþráðin sem er kominn í draumnum.