Ég mæli með að þú fáir þér DOD Preamp Overdrive/250 pedal. Hann boostar signalið frá pikkupunum og soundið frá pikkupunum hljómar í gegn en bjagast ekki eins og með marga overdrive pedala. Þú færð svona 70´s early 80´s overdrive/distortion sound með þessu, en ekkert heavy metal, en Fender með standard pickup er hvort sem er ekkert hannaður fyrir metal. Fender er með low output pickups þannig að þetta er besta leiðin til að fá gott output + gott sound. Yngwie Malmsteen notar extra low output...