Ég á 12 gítara, Gibson SG, LesPaul, Fender American Strat Ibanez og fleira. Mér finnst auðveldast að spila á SG inn af þeim öllum og ég er með frekar smár hendur. Svo spilar Angus Young í ACDC eingöngu á SG því hann er smávaxinn og að eigin sögn ræður hann illa við aðra gítara. Ekki vera of fljótur á þér að selja þennan gullmola, bara útaf þessu, nema þú sést búinn að finna þér annan gítar sem þú fílar betur. Mér finnst t.d. erfiðara að spila á gítara með breiðan háls frekar en þykkan....