Það er ekkert guðdómlegt við Zildjian cymbala og mér persónulega þykir það smá merkjasnobb að vilja bara cymbal frá Zildjian. Mér fynnst að maður á að velja þann cymbal sem sándar best, ekki þann sem er frá uppáhalds merkinu sínu fynnst mér persónulega ;) En það eru til dásamlegir cymbalar frá Sabian á um 30 þúsund, svo geturðu farið í tónastöðina og keypt þér fyrsta flokks Meiln ride á um sama verði! Einnig væri vert að skoða Bosphorus Ride í Tónabúðinni , en þeir eru ekki fyrir þunga...