Ég bara ekki klár á því. En hann er búsettur í Grindavík. Ég held að hann sé tónlistarkennari þar, og ég hitti hann í Tónastöðinni fyrir um ári held ég, þá sýndi hann mér og fræddi mig hvað hann leggur í sneriltrommurnar (Ég lærði helling um sneriltr. bara á þessu 10 mín samtali). Og ég er alveg 99% að ég kaupi eina eða tvær sneriltrommur frá honum á næsta ári.