Þú þarft að vita hvað jákvæð og neikvæð gagnrýni er áður en þú segir að maður verði að fá neikvæða gagnýni og að annars sé eitthvað að! Neikvæð gagnrýni = Að gagnrýna á óuppbyggilegan hátt, t.d. segja að eitthvað sé ömurlegt. Jákvæð gagnrýni = Að gagnrýna á uppbyggilegan hátt, og benda á hluti sem mætti bæta á jákvæðan hátt… Semsagt sýndu virðingu og vertu kurteis! Þú mátt gagnrýna eins mikið og þú vilt svo lengi sem þú ert kurteis og ert að gefa ábendingar, en ekki skjótandi einhverjum...