kannski er þetta sem þú ert að sjá afleiðing þess að fólk vinnur mun meira hérna heldur en erlendis, venjulegur dagur í lífi margs fólks getur verið, vakna, skutla börnunum í skólann, fara í vinnuna, koma heim, fara að versla, elda, svæfa og sofa….. með þessa stundaskrá fer ekki mikill tími í svona gæðastund með börnunum… því miður. kv.GiRND