ég er tvítug og á tveggja og hálfs árs son, ég er með barnsföðurnun, ég bý hjá mömmu og pabba(með kærastanum mínum) við erum bæði í framhaldsskóla og vinnu með, við rekum einn bíl og borgum smá heim, mér fynnst all vera fullkomið, hann er í leikskóla á meðan ég er í skólanum, ég fer að vinna þegar hann er sofnaður (eða fæ einhvern til að svæfa fyrir mig) en ég eyði samt alveg töluverðum tíma með honum miðað við útivinnandi mæður, fjárhagstaðan okkar er slæm og þess vegna er ég skráð einstæð...