þessi persóna sem þú talar um sem leiðbeinanda er líka hægt að kalla verndarengil,verndaranda eða fylgju. það getur oft verið notalegt að hugsa til þess að maður er ekki einn í heiminum, það er allavega þessi eini sem passar uppá mann. Alveg hægt að kalla það skynsemi líka, eða sjötta skilningarvitið… bara túlkunaratriði fynnst mér. margir sandemo höfundur ísfólksins skrifaði sjálfstæða bók þar sem hún talar um þessar verur… það er alveg stolið úr mér hvað hún heitir en sú bók meikaði alveg...