hvað er það sem seigir að guð sé karlmaður.. afhverju má ekki alveg eins seigja hún í stað hann….. þegar biblían(seinna testamentið) er ritað fyrir 2000árum þá réðu karlar og konur voru ekki jafnréttháar, og það voru menn þessa tíma sem skrifuðu biblíuna eins og þeir best gátu miðað við þeirra uppeldi sem var að konur væru annar flokks manneskjur. Í dag ef ég ætti að “búa til” trúarbrögð eða allavega skrifa um þau, þá myndi ég gera það á jafnréttisgrundvelli, þar sem guð er kynlaus gott afl....