Þessi setning truflar mig soldið 'Þá segi ég já barnið fer líka að gráta ef það er svangt,þreytt,langar í eitthvað,og næstum hvað sem er útaf því að það kann ekki að tjá sig öðruvísi…þangað til að þú nennir að kenna því að tala.' það að læra að tala er ekki eitthvað sem foreldrar ákveða að setjast niður með barninu síu og kenna! það er ekki eins og að reima skó, þetta er ferli sem tekur tíma að læra og lærist best með því að foreldrar tali við barnið og seigi því frá hlutum sem það sér….ekki...