ég tók eftir því að þú gefur honum ávaxtamauk nokkrum sinnum yfir daginn, prófaðu að sleppa því og gefa honum í staðinn graut eða grænmetismauk, eitthvað sem er ekki jafn sætt því það hlítur að vera erfitt að vera lítill kall með fullt af orku eftir sætann matartíma, frekar að gefa honum mat þar sem orkan er lengur að fara út í kerfið. Svona brjóstargjafar dilemmmur eins og að þau séu alltaf á brjósti alveg heillengi kannast ég alveg við!! en ég er stolt af þér fyrir hvað þú heldur þetta vel...