þú ert ekki vangefin, það er alveg víst haha! húðin mín fór líka í svona leiðindauppreisn í fyrra, bólur og þurkar og viðbjóður. en það hefur algjörlega lagast, það eina sem ég gerði var að vera þolinmóð, ekki vera með hárið í andlitinu og málaði mig eiginlega ekkert nema maskara. Svo notaði ég tvennt, Maxil aloe vera krem á bólurnar (svona grænt í lítilli dollu) hljómar hræðilega, en það virkarði svaka vel! og á þurkinn notaði ég svona gult aloe vera eins og maður notar á sólbruna ;)