Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hversu oft..

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hvar er Katalónía? (afsakaðu heimskulega spurningu)

Re: Hversu oft..

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
danmörk noregur svíþjóð skotland bretland portugal þýskaland frakkland austurríki usa x4 canada = 10 lönd, 14 sinnum? er örugglega að gleyma einhverju Bætt við 11. febrúar 2009 - 23:10 eða 11 lönd?

Re: Hvað haldiði, áhugi eða ekki ?

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér finnst bara svo óþægilegt að sjá ekki viðbrögð hjá fólki! eins og ef ég er að segja eitthvað sem mér finnst mjög sniðugt og manneskjan er bara hahah á móti, en gæti alveg verið heima hjá sér bara vá freak! :/

Re: WTF!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hún man það kannski ekki, en ef þetta er sama grein og ég las í blaðinu þá hefur þetta alveg haft áhrif á hana. Flettu greininni upp í fréttablaðinu ef þú nennir, ég nenni sjálf ekki að útskýra það sem ég er að tala um:)

Re: Hvað haldiði, áhugi eða ekki ?

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég er svoleiðis!:)

Re: Samfés ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hahahah

Re: !

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér leikur forvitni á að vita, af hverju lagðirðu áherslu á TVÖ?

Re: ÞOLI ÞÆR EKKI!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
æi nei! ekki segja svona hluti opinberlega!

Re: smá vandamál . held eg .

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ah i knew it! djofull reifst ég mikið við vinkonur mínar í fyrra þegar þær vildu endilega halda því fram að ég væri hálfþrítug hahah! endaði með því að ég sótti einhverja kennara til að sanna að ég hefði rétt fyrir mér 8-)

Re: Rosalega skemtilegur þráður

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
x

Re: Hugi - punktur - is

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
fín grein:), en ég var alltaf að hugsa meðan ég las hana, á hvað minnir þessi ritstíll mig? Svo fattaði ég að þetta er alveg eins og líffræði bækurnar í grunnskóla, þegar maður á að ímynda sér að sigla um frumu -_-

Re: wikipedia getur klikkað

í Gullöldin fyrir 16 árum, 2 mánuðum
er það ekki líka bara hver sem er sem getur sett inn á wikipedia? það leynist allavega fullt af bulli þar inná milli

Re: hvar download-ið þið lögunum ykkar?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
limewire þó það sé ömurlegt, msn og svo kaupi ég einstaka sinnum diska (þ.e.a.s. ef ég veit fyrirfram að þeir eru góðir!:)

Re: Þreytt á grunnskólanum og kjánunum sem honum fylgir -_-

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
JÁ mjög svo!

Re: hvað er það vandræðalegasta sem þið hafið lent í?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
viiiist það er bara langt síðan! hættu svo að eltihrella mig á huga! : D hahah

Re: Þreytt á grunnskólanum og kjánunum sem honum fylgir -_-

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég væri örugglega í sömu aðstæðum og þú ef ég væri í einhverjum skinku beikon skóla (ekki það að ég sé svo svakalega þroskuð sko haha). En ég er bara í svo frábærum skól með frábærum krökkum að þetta er ekkert vandamál. :D skil þig samt alveg semí með tónlistina. Eins og systir mín og frænkur sem ég er mikið með og eru 1-3 árum eldri en ég virðast ekki skilja að ég fýla ekki teknó og leona lewis vælu-FM-tónlist! alltaf að gera grín að mér fyrir að hlusta á bítlana og vínylplötur og e-ð :s

Re: hvað er það vandræðalegasta sem þið hafið lent í?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
kannski ekki það vandræðalegASTA en samt vandræðalegt; einhvertímann í fyrra kom strákur til mín sem er með mér í skóla og sagði að hann hefði dreymt draum um mig og ég bara jaá! svo sagði hann að hann hefði farið og spurt heimspeki kennarann um drauminn sem sagði að allt andlitslausa fólkið og e-ð (man ekki nákvæmlega)í draumnum táknaði eitthvað svona kynferðislegt. og sagði þetta eins og ekkert væri eðlilegra! og ég bara jaahá! hm einmitt! :'D

Re: Kreppa, mótmæli, krabbamein og krónukast.

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
vuuu þú ert sú eina sem er sammála mér! :D

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þú ert ekki vangefin, það er alveg víst haha! húðin mín fór líka í svona leiðindauppreisn í fyrra, bólur og þurkar og viðbjóður. en það hefur algjörlega lagast, það eina sem ég gerði var að vera þolinmóð, ekki vera með hárið í andlitinu og málaði mig eiginlega ekkert nema maskara. Svo notaði ég tvennt, Maxil aloe vera krem á bólurnar (svona grænt í lítilli dollu) hljómar hræðilega, en það virkarði svaka vel! og á þurkinn notaði ég svona gult aloe vera eins og maður notar á sólbruna ;)

Re: rauðar karlmanns gallabuxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já okei takk fyrir að láta mig vita. vissi það nú samt alveg.

Re: The Beatles

í Gullöldin fyrir 16 árum, 2 mánuðum
vá 40 ár :|

Re: Kreppa, mótmæli, krabbamein og krónukast.

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já plís, tölum um limecat! :D http://www.scottfromcanada.com/pics/limecat2.jpg

Re: rauðar karlmanns gallabuxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já ég var reyndar ekki að leiðrétta að þú hafir skrifað EITThver sem ég hefði kannski átt að gera líka, heldur þú varst að leiðrétta mig yfir að segja einhverjir sem var alveg rétt því það var fólk þarna í fleirtölu að segja að hann fynndi buxurnar vonandi hvergi en ekki ein manneskja. takk samt fyrir góða tilraun til að reyna að feisa mig

Re: rauðar karlmanns gallabuxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
smámunasemi .. einHVER* annar sagði að hann væri sammála (Y)

Re: Forfallakennarinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ójá! horfði á þetta í 9. bekk hryllingur! svo gat ég varla horft á skaupið því þessi oþolandi kerling var í hverju einasta fokkin atriði! :'D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok