haha ég var líka gift í leikskóla, málið var bara að ég vildi það ekki og þoldi ekki gaurinn, en ég var svo sjukt feimin að ég þorði aldrei að segja neitt :') leyfði honum samt alltaf að kyssa mig bless þegar ég var sótt.
já já ég efast ekki um að honum sé drullusama, mér finnst það reyndar bara mjög flott. En aðrir hugarar eiga það til að liggja ekki á skoðunum sínum á þessu áhugamáli og segja hvað þeim finnst, sérstaklega ef þeim finnst eitthvað ekki flott
náttúrulegt krem sem heitir maxil, fæst í öllum betri apótekum og tannlæknastofum. + það að það virkar á Allt, þurrar varir, bólur, skordýrabit, tannhold hahah. samt gott krem ég lofa:) svo fyrir stærri varir bendi ég þer á sally hansen;)
hvorki í pólitík né dægurlagasöng hahah mer fannst þetta fyndið, man alltí einu núna eftir því að hafa séð hann að syngja í sjónvarpinu fyrir mörgum árum :')
þekki þetta svoo vel! sérstaklega þetta rétt eftir klippingu. það sem mér finnst samt verst er að fólk heldur að ég sé algjör gelgja sem geti ekki farið út án þess að slétta hárið! sem ég geri væntanlega ekki, ég á ekki einusinni sléttujárn hahah
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..