ég er með svona semi bein augnhár en það helst alltaf allan daginn eftir að ég bretti, veit ekki alveg hvort það er maskarinn eða ekki en allavega hef ég notað þennan dökkgræna frá clinique í svona 2 ár (væntanlega samt ekki sama maskarann bara sömu tegundina) hann er mjög fínn:) get alveg mælt með honum.