mér finnst smá fyndið að þér finnist Fleur Delacour vera ein af þeim sem passa best við hlutverkið, því þetta er vinkona systur minnar sem ég hef oft séð og hún er eiginlega eins ólík Fleur og hugsast getur, þó hún sé vissulega sæt eins og lýst er í bókinni. En reyndar hef ég ekki séð leikritið svo ég get nú ekki dæmt algjörlega um þetta